Árnadóttir by knitterits design

Árnadóttir

Knitting
August 2019
Bulky (7 wpi) ?
18 stitches = 4 inches
US 10 - 6.0 mm
US 8 - 5.0 mm
956 - 1434 yards (874 - 1311 m)
x-small to x-large
Icelandic
This pattern is available for $9.50 USD buy it now

Falleg rúllukragapeysa með skemmtilegu munstri að framan. Peysan er prjónuð fyrir vinkonu mína hana Guðbjörgu sem sendi mér einhverntíman skilaboð og biðlaði til mín um að prjóna á sig peysu. Ég vildi hinsvegar ekki stela hugmynd annars höfundar svo ég bauðst til þess að hanna fyrir hana peysu – og úr því var Árnadóttir. En peysan er því nefnd eftir kenninafni hennar Guðbjargar. Ekta peysa í hyttetúrinn eða bara til þess að skella sér og gefa öndunum að borða niður við tjörn.

40 cm hringprjónn nr 5 og 6
60 cm hringprjónn nr 5 og 6
Sokkaprjónar nr 5.
Kaðallprjónn eða hjálparprjónn fyrir kaðal í laska.
Eins mörg prjónamerki og þú getur fundið (5-9 duga)
Nælur eða band til að geyma lykkjur.