Árnadóttir
by knitterits design
patterns >
knitterits design's Ravelry Store
> Árnadóttir


© knitterits design
Árnadóttir
Falleg rúllukragapeysa með skemmtilegu munstri að framan. Peysan er prjónuð fyrir vinkonu mína hana Guðbjörgu sem sendi mér einhverntíman skilaboð og biðlaði til mín um að prjóna á sig peysu. Ég vildi hinsvegar ekki stela hugmynd annars höfundar svo ég bauðst til þess að hanna fyrir hana peysu – og úr því var Árnadóttir. En peysan er því nefnd eftir kenninafni hennar Guðbjargar. Ekta peysa í hyttetúrinn eða bara til þess að skella sér og gefa öndunum að borða niður við tjörn.
40 cm hringprjónn nr 5 og 6
60 cm hringprjónn nr 5 og 6
Sokkaprjónar nr 5.
Kaðallprjónn eða hjálparprjónn fyrir kaðal í laska.
Eins mörg prjónamerki og þú getur fundið (5-9 duga)
Nælur eða band til að geyma lykkjur.
About this pattern
About this yarn
by Cascade Yarns ®
Bulky
100% Wool
478 yards
/
250
grams
34925 projects
stashed
14364 times
rating
of
4.5
from
6443 votes
More from knitterits design
- First published: August 2019
- Page created: August 18, 2019
- Last updated: January 18, 2020 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now