Bangsi lúrir peysa by Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir

Bangsi lúrir peysa

Knitting
March 2021
Fingering (14 wpi) ?
17 stitches and 22 rows = 2 inches
US 1½ - 2.5 mm
US 2½ - 3.0 mm
416 - 547 yards (380 - 500 m)
0-2 (2-4) 4-6 months
Icelandic

This pattern is only available in an Icelandic book.

Peysan er prjónuð frá hálsmáli og niður. Berustykki, bolur og kantar eru prjónaðir fram og til baka en ermar eru prjónaðar í hring. Peysan er öll prjónuð í munstri fyrir utan kanta sem eru garðaprjón. Gerðar eru laskaútaukningar þar til berustykki er skipt upp í bol og ermar og eru þær skrifaðar innan hornklofa í uppskriftinni. Að lokum er gerður garðaprjónskantur á hvort framstykki, annar er með hnappagötum og á hinn eru festar tölur.