Geisli Baby Bunting Dress by Kristbjörg Olsen

Geisli Baby Bunting Dress

Knitting
DK (11 wpi) ?
23 stitches and 30 rows = 4 inches
in Stocking stitch
US 4 - 3.5 mm
US 1½ - 2.5 mm
547 - 656 yards (500 - 600 m)
3-6 months
English Icelandic
This pattern is available as a free Ravelry download

Geisli is knitted from the top down, starting with the hood, using provisional cast on. Stitches on top of the hood are weaved together with Kitchener stitch (grafting). Sleeves are with fold over mitten cuffs.
The embroidered puppies on the yoke are done with duplicate stitch and 2x2 rows with „Tiny Bobbles Stitch“. On the back there is also one embroidered flower.
The size of Geisli is for about 3-6 months, nonetheless it was used as a home coming outfit for my grandson. My daughter simply folded the sleeves up half and managed to let it look as it fitted her little/big boy. Geisli is made with 100% Alpaca yarn so it is incredibly soft and warm but you could use any soft wool or Alpaca yarn with the same gauge (23 sts 30 rows = 10x10 cm).
This pattern has some eccentric little things which in some cases might not be crucial for the outcome, feel free to skip those if you don’t consider them good practice.
The pdf includes instructions and/or links to videos for all the techniques used.
“Geisli” is Icelandic and can mean different things but generally it means a beam of light


Geisli er prjónaður ofan frá og niður. Byrjað er á hettunni með tvöfaldri uppfitjun (provisional cast on). Lykkjur á hettu eru lykkjaðar saman í lokin. Ermar eru með fellivettlinga.
Myndir af hvolpum á axlastykki eru saumaðar í eftir á með lykkjusaumi (duplicate stitch) og mynsturumferðir fyrir ofan og neðan eru gerðar með „Tiny Bobbles Stitch“. Á baki, undir hettu er ísaumað lítið blóm.
Geisli passar fyrir ca. 3-6 mánaða gamalt barn. Engu að síður var þessi kjóll notaður sem heimkomudress fyrir dótturson minn. Dóttir mín braut vel upp á ermarnar og lagaði til kjólinn á litla/stóra drengnum sínum þannig að hann leit út fyrir að næstum passa.
Geisli er prjónaður úr 100% Alpaka garni sem heitir Flóð og fæst í Handprjón.is í Hafnarfirði. Það er þó hægt að prjóna hann úr hvaða ullar- eða alpakagarni sem er ef passað er upp á prjónafestuna (23 L 30 umf = 10x10 cm). Alpaka varð fyrir valinu þar sem það er svo einstaklega mjúkt og hlýtt.
Eitthvað af sérvisku minni sér stað í þessari uppskrift sem ekki þarf nauðsynlega að fylgja út í æsar til útkoman verði góð. Hundsaðu einfaldlega það sem þér finnst ekki bera vott um næga fagmennsku.
Uppskriftin inniheldur skriflegar lýsingar á aðferðum og tengla í vídó þar sem aðferðir eru sýndar.