Heklaðar Kaðla Körfur by Tinna Thórudóttir

Heklaðar Kaðla Körfur

Crochet
April 2018
both are used in this pattern
Super Bulky (5-6 wpi) ?
3.0 mm
20 - 22 yards (18 - 20 m)
Það er hægt að gera körfurnar í havaða stærð sem er!
US
Icelandic
Discontinued. This digital pattern is no longer available online.

Það er hrikalega gaman að hekla þessar körfur! Þær eru heklaðar með bómullargarni, utan um þykkt kaðlagarn, svo þær eru fljótlegar og einstaklega skemmtilegar til gjafar.

Uppskriftin er að lítilli körfu sem er 7 cm að þvermáli og 9 cm að hæð. Það er svo hægt að hekla þessar körfur í hvaða stærð sem er, en ef á að stífa þær þá þarf að hafa í huga að þær passi utan um eitthvað sem þið eigið til svo hægt sé að stífa þær upp á því. Litlu körfurna mínar passa utan um litla gos dós, sem er handhægt því það geta jú allir nálgast eina slíka. Hér er því gefin upp nákvæm uppskrift að þeim, enda fínt að prufa fyrst að hekla eina litla, og þá eru einnig góðar útskýringar á því hvernig má hekla stærri stærðir líka.

Uppskriftin inniheldur skref fyrir skref mynda kennslu.

Áfram heklið!