Leyni samprjón Hlýnu by Hlýna design

Leyni samprjón Hlýnu

Knitting
both are used in this pattern
yarn held together
Lace
+ Sport
= Sport (12 wpi) ?
22 stitches = 4 inches
US 4 - 3.5 mm
191 - 219 yards (175 - 200 m)
Stærðir: 6-12 mánaða, 1-2ja ára
Icelandic

Takk fyrir að taka þátt í leyni samprjóninu með mér
Hér eru upplýsingar sem koma þér á góðum notum og nokkrir hlutir sem vert er að hafa í huga fyrir
samprjónið:
Leyni samprjónið hefst mánudaginn 22. Mars og set ég inn fyrstu vísbendingu inn þann dag á ravelry og
munt þú fá tilkynningu í tölvupósti að nýtt skjal sé komið inn í “library” á ravelry (kallast uppfærsla). Þú
ferð á www.ravelry.com, í library og þar getur þú halað niður skjalinu sem birtist. Sama gerir þú þegar
næsta vísbending er sett inn (mun einnig auglýsa það á Instagram en hún kemur degi síðar).
Uppskriftin er sett upp í fjórum hlutum og hver hluti er settur á ravelry síðuna og daglega til
fimmtudagsins 25.mars en þá mun síðasti hlutinn birtast.
Upplýsingar um uppskriftina:
Það eru tvær stærðir, 6-12 mánaða og 1-2ja ára.
Þetta er lambhúshetta.
Garnið sem er notað er Drops baby merino og Drops kid silk. Þetta garn býður Handverkskúnst (Hraunbæ
102a, 110 Reykjavík) þér 20 % afslátt af garni bæði í verslun og á vefverslun sinni (www.garn.is)

Kóðann færð þú með kaupum á leyni samprjóninu.