patterns >
belloknit website
> Logn barnapeysa






Logn barnapeysa
Logn barnapeysa er falleg barnpeysa með einföldu gatamynstri. Peysan er prjónuð að ofan frá og niður svo ekkert þarf að sauma saman. Þú byrjar sem sagt að prjóna stroff í hálsmáli, síðan berustykkið, svo bolinn og að lokum ermarnar. Peysan er prjónuð með gatamynstri frá toppi berustykkis alla leið niður. Allt stroff í peysunni er 1x1 stroff.
Stærðir: 6-12 mán (1 árs) 2 ára (3-4 ára) 5-6 ára (7-8 ára) 9-10 ára (11-12 ára)
Ummál: 55 (58) 63 (66) 72 (76) 82 (87)
Lengd: 29 (34) 37 (38) 42 (46) 50 (55)
Prjónfesta: 22 lykkjur x 30 umferðir = 10 x 10 cm í sléttu prjóni á prjóna nr. 4.
Prjónar: 4 mm og 3.5 mm, 40, 80 og/eða 100 cm hringprjónar og sokkaprjónar fyrir ermar.
Tillaga að garni: 150 (150) 200 (250) (250) 300 (350) (400)g Semilla frá BC garn (50g = 160m)
eða
150 (150) 200 (250) (250) 350 (350) (400)g Lerke frá Dale (50g = 115m)
Erfiðleikastig: 3 af 5.
Peysurnar á myndinni eru prjónaðar úr Semilla (122 - Bleikur) og DK Merino Blend frá King Cole (3296 - Dune).
Uppskriftin sendist á PDF-formi í tölvupósti.
3541 projects
stashed
2138 times
3727 projects
stashed
2682 times
- First published: March 2021
- Page created: March 9, 2021
- Last updated: August 17, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now