Peachy Poppie Cardigan by Sandra Granquist

Peachy Poppie Cardigan

Knitting
August 2023
both are used in this pattern
yarn held together
Fingering
+ Lace
= ?
17 stitches = 4 inches
US 9 - 5.5 mm
US 6 - 4.0 mm
XS, S, M, L, XL
Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

Peachy Poppie cardigan
…er opin peysa með púffermum og án talna, sem er hægt að nota við flest öll tækifæri. Það er einfalt að prjóna peysuna og hún er prjónuð ofan frá, og fram og tilbaka með sléttu prjóni.
Peysan er með laskaermum.

Áður en þú byrjar:
Stærðir: XS (S) M (L) XL
Mál: Yfirvídd 80 (90) 101 (110) 120
Prjónastærð: 5,5mm og 4mm.
Prjónfesta: 10cm= 17 lykkjur, slétt prjón á prjónum 5,5 (eða prjónastærðin sem gefur þér rétta prjónafestu).

Garnmagn:
Mohair frá Today I feel yarn, samtals 150g (200g) 250g (300g) 350g
Singles frá Today I feel yarn, samtals 200g (200g) 300g (300g) 400g

Þrír þræðið eru prjónaðir saman allan tímann: tveir þræðir Mohair frá Today I feel yarn (72% superkid mohair og 28% mulberry silk, 50g= 420m), ásamt einum þræði Singles (100% merino wool, 100g= 400m) frá Today I feel yarn.

Ferskjulitaða peysan er prjónuð í litnum “Today I feel peachy“ í Singles (sami litur á alla peysuna), ásamt Mohair í litunum „Today I feel Peachy“, „Today I feel Darling“, „Today I feel Like a babe“ og „Today I feel Like a chick til skiptis. Gula peysan er prjónuð úr Singles og Mohair í litnum „Today I feel like a summer flower“.