Sumarflétta by Auður Björt Skúladóttir

Sumarflétta

Knitting
June 2023
Fingering (14 wpi) ?
20 stitches = 4 inches
in Garðaprjón
US 6 - 4.0 mm
437 - 492 yards (400 - 450 m)
one size
Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

Sjalið er langsjal og prjónað eftir breiddinni.
Til að ná hallanum í sjalinu er tekið úr í byrjun
umferðar og aukið út í lok umferðar. Kaðlarnir
eru prjónaðir á milli. Auðveldlega er hægt að
gera sjalið lengra eða styttra eftir smekk.

Áhöld
4mm hringprjónn,
80cm eða lengri
Hjálparprjónn / kaðlaprjónn
Prjónamerki

Garn
Fínband
Garn: Fingering garn frá Dottir Dyeworks
Litur: (bláa sjalið) Rhythm
(Rauðbleika sjalið) Bad blood

Garnþörf
100g / 400m
Í prufusjölin var garnið nýtt til fulls.
Ef þú prjónar laust mæli ég með því að reikna
með að það fari meira garn í verkefnið eða gera
færri endurtekningar.

Prjónfesta
20L = 10 cm garðaprjón, strekkt

Mál
Lengd: 170 cm
Breidd: 20 cm