Sumargola

Crochet
January 2014
Light Fingering ?
8 stitches and 12 rows = 4 inches
3.5 mm (E)
628 - 942 yards (574 - 861 m)
6-12 mán. (1-2 ára) 2-3 ára
Icelandic

Hér gefur að líta frumraun mína í uppskriftagerð. Þótt ég hafi nú áður, eins og margir aðrir, fiktað mig áfram með að breyta uppskriftum og bulla upp úr mér án þess að skrifa neitt niður. Mig hafði lengi langað til að skreyta einfalda flík með ögn af krókódílaspori og lét loks verða af því í þessari sumarlegu peysu sem passar jafn vel við buxur og kjól.