Yearlong blanket by Sandra Granquist

Yearlong blanket

Knitting
January 2026
yarn held together
Fingering
+ Fingering
= DK (11 wpi) ?
20 stitches = 4 inches
in Garter stich
US 6 - 4.0 mm
3.0 mm
3281 - 3718 yards (3000 - 3400 m)
One size
English Icelandic
This pattern is available for $8.00 USD buy it now

ENGLISH
Yearlong… …is a fun children’s blanket composed of one colour stripe for each month of the year. When a new month approaches, you chose the colour you feel describes the month the best and knit the section over the course of the month. When you have knitted one stripe for each month, your year is complete, and so is your blanket. The blanket will represent your year- in colours! The blanket is designed as a one-year project and you decide when you start to knit your Yearlong blanket. You could knit the blanket over a full year from January to December. You could also start to knit your blanket at any other time of the year such as when your child or grandchild is born as a memory of their first year, or to mark something else like a wedding or birthday. The blanket will then remind you about the special occasion (the special year).
Size: 90x106 cm.
Yarn: The blanket is knitted in several different types of fingering weight yarn held double. The pattern calls for 12 different colourways (one for each month of the year). Since the yarn is held double, yarns of different types and colourways can be mixed to create different shades.
Yarn amount: Approximate yarn amount needed for the project is 750-850 g of fingering weight yarn in total (Yardage: 3000-3400 m). The amount can vary depending on the type of yarn you use. Each stripe uses 60-70 g of yarn (approx. 2x30 g to 2x35 g of yarn for each section since the yarn is held double). Note that since the pattern encourages mixing different yarn combinations, each stripe will vary in yardage and for some of the suggested yarn types you will need less yarn. For the crochet border and the tassels, you need 50 g of fingering weight yarn.

ÍSLENSKA:
Yearlong er skemmtilegt barnateppi sem er samansett af einni litarönd fyrir hvern mánuð ársins. Þegar nýr mánuður er að hefjast velur þú þann lit sem þér finnst lýsa mánuðinum best og prjónar þann hluta af teppinu yfir mánuðinn. Þegar þú hefur prjónað eina rönd fyrir hvern mánuð er prjónaárið þitt búið og teppið tilbúið! Teppið lýsir árinu þínu - í lit! Verkefnið er hannað til að ná yfir heilt ár, en þú ræður hvenær þú byrjar! Hægt er að prjóna teppið yfir almanaksárið (janúar-desember). Það er líka hægt að byrja að prjóna teppið á öðrum mikilvægum tímapunkti á árinu, t.d. þegar barn eða barnabarn fæðist sem minningu um fyrsta ár þess eða til að marka önnur sérstök tímamót líkt og brúðkaup og afmælisdagar. Teppið minnir þig alltaf á þennan tiltekna viðburð (það tiltekna ár) og fær þannig meiri þýðingu.
Stærð: 90x106 cm.
Garn: Teppið er prjónað úr mörgum mismunandi gerðum af fínbandi (fingering yarn). Það þarf 12 mismunandi liti, einn fyrir hvern mánuð, en þar sem teppið er prjónað úr tveimur þráðum í einu má setja saman mismunandi liti til að ná fram ólíkum tónum.
Garnmagn: Áætlað garnmagn í teppið er samtals 750-850 g fínband (fingering weight yarn) (3000-3400 m). Magnið kann að vera mismunandi eftir því hvaða garntegundir eru notaðar. Notuð eru um 60-70 g af garni fyrir hvern mánuð (hverja rönd) (um 2x30 g til 2x35 g þar sem garnið er prjónað tvöfalt). Þar sem uppskriftin býður uppá að blanda mismunandi garntegundum mun mögulega muna smá á milli mánaða þegar kemur að því hvað fer mikið af garni og stundum þarf minna garn en uppgefið er. Í heklaða kantinn og dúskana þarf um 50 g fínband.