Sara Spencer Heimisdóttir
Patterns available as Ravelry Downloads

Knitting: Shorts
Buxurnar eru prjónaðar í hring með smá gatamynstri til að vera í stíl við kjólinn hennar Eldeyjar

Knitting: Dress
Mig langaði svo í látlausan og þægilegan kjól handa dóttur minni en ég fann engan sem mér leyst nógu vel á þannig að ég skellti í uppskrift.

Knitting: Mittens, Beanie, Toque, Mid-calf Socks
Settið er partur af fleiri uppskriftum í línunni Tígull.

Knitting: Pants
TÍGULL - buxur er ný uppskrift í Tígull línunni frá Sspencer knits, og er með sama fallega mynstrinu og aðrar uppskriftir í þeirri línu.

Knitting: Pullover
Fullorðins útgáfan kemur í 2 grófleikum 18L=10cm og 22L=10cm, þú færð báðar útgáfur í einni.

Knitting: Headband, Beanie, Toque
Minnstu stærðirnar af húfunni eru með eyrum og böndum. Stærri stærðirnar eru ekki með eyrum. Útaukningin á eyrunum er fyrir miðjum eyrum. Eyrun eru prjónuð fram og til baka , slétt á réttunni og brugðið á röngunni. Húfan sjálf er prjónuð slétt í hring.

Knitting: Pullover
Peysan Anja er prjónuð ofanfrá og niður. Látlaus og einföld peysa. Hún er öll prjónuð slétt nema laskinn er með smá gatamynstri

Knitting: Beanie, Toque
TÍGULL húfa er partur af nýju línunni minni. Hlý og góð húfa sem allir elska.

Knitting: Onesies
TÍGULL er hlýr og góður galli sem hentar vel í vagninn, útileguna og bara í allt sem þér og barninu dettur í hug.