Afmælissokkar by Auður Björt Skúladóttir

Afmælissokkar

Knitting
February 2020
Fingering (14 wpi) ?
26 stitches and 38 rows = 4 inches
in slétt prjón
US 2½ - 3.0 mm
US 6 - 4.0 mm
1 yards (1 m)
Small og Medium
Icelandic
This pattern is available for $3.00 USD buy it now

Áhöld
3 mm 80cm langur hringprjónn.
4 mm 80cm langur hringprjónn.
Hjálparprjónn.

Prjónafesta
26L og 38 umf á 10x10 cm í sléttu prjóni.

Garn
100gr Wollmeise twin.

Stærðir
S (M)
Ummál yfir rist 22 (24)cm

Um sokkana
Sokkarnir eru prjónaðir frá tá og upp. Hællinn er myndaður með stuttum umferðum. Stroffið er prjónað með númeri stærri prjónum. Stroffið eru kaðlar sem eru eins báðu megin og hægt að hafa stroffið bæði uppi og einnig brotið niður.
Uppskriftin er skrifuð fyrir hringprjón og uppfitið hentar betur fyrir hringprjón.
Ég mæli með að prjóna sokkana nokkuð þrönga þar sem þeir eiga eftir að víkka við notkun.