ANNA fingravettlingar
by Sigríður Rós
patterns >
Knit by RÓS
> ANNA fingravettlingar
© Sigríður Rós
© Sigríður Rós
ANNA fingravettlingar
by Sigríður Rós
Vettlingarnir eru prjónaðir í hring frá stroffi. Þumallinn er gerður með því að auka út lykkjur sem teknar eru á hjálparband og prjónaður síðast. Þetta gerir það að verkum að bæði hægri og vinstri
vettlingar eru eins. Fingurnir eru prjónaðir einn af öðrum, litli fingur fyrst og vísingur síðast.
Prjónafesta: 28 lykkjur 10 cm í slétt prjón
Stærðir 6-9 ára (10-12 ára) Small fullorðins (Large fullorðins)
Garn og áhöld:
- Garn: Dale Baby Ull, Dale Soft Merino eða annað garn með sömu prjónafestu. Í mína
vettlinga notaði ég handlitað garn í “Fingering” gróeika.
- Garnmagn til viðmiðunar: 30 (40) 50 (60) gr
- 3 mm sokkaprjónar eða langur hringprjónn ef magic loop aðferð er notuð.
- 2 prjónamerki
- 3 hjálparbönd/hjálparnælur/lykkjusnúrur
About this pattern
About this yarn
by Dale Garn
Fingering
100% Merino
180 yards
/
50
grams
20109 projects
stashed
14244 times
rating
of
4.4
from
2794 votes
About this yarn
by Garnstudio
Sport
100% Merino
191 yards
/
50
grams
59942 projects
stashed
32567 times
rating
of
4.4
from
5579 votes
More from Sigríður Rós
- First published: December 2024
- Page created: December 27, 2024
- Last updated: December 27, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now