Freyja Peysa by Sigríður Rós

Freyja Peysa

no longer available from 1 source show
Knitting
September 2020
DK (11 wpi) ?
21 stitches = 4 inches
US 6 - 4.0 mm
459 - 804 yards (420 - 735 m)
1-2 ára, 2-4 ára, 4-6 ára, 6-8 ára
Icelandic
Discontinued. This digital pattern is no longer available online.

Peysan er prjónuð í hring, ofan frá og niður, og hægt er að velja hvort hún eigi að vera með rúllukraga eða ekki. Laskaútaukning myndar lykkjur fyrir ermar. Munstur er á berustykki og niður á bol en ermarnar eru prjónaðar slétt.

Garn og áhöld:

  • Stærðir: 1-2 ára (2-4 ára) 4-6 ára (6-8 ára)
  • 200 250 300 350 gr Drops Merino Extra Fine
  • 4 mm sokkaprjónar (eða langur hringprjónn ef magic loop aðferð er notuð).
  • 4 mm 60 cm langur hringprjónn
  • 4 prjónamerki