Ásgerður by knitterits design

Ásgerður

Knitting
December 2019
DK (11 wpi) ?
22 stitches and 20 rows = 4 inches
US 4 - 3.5 mm
US 2½ - 3.0 mm
219 - 328 yards (200 - 300 m)
1-3 ára, 3-5 ára, 5-8 ára, 9-12 ára.
Icelandic
This pattern is available for $5.70 USD buy it now

Litli bróðir minn var nýbúinn að kvarta undan því að ég hefði aldrei prjónað á hann. Svo peysan var fyrst hönnuð með hann í huga. Þegar ég var komin niður hálft berustykkið fattaði ég að ég hefði fitjað upp á of fáar lykkjur, en lét það þó ekki stoppa mig. Ég var það heppinn að fá eitt bónusbarn með manninum mínum og ákvað því að prjóna peysuna á hann, þaðan kemur einmit nafnið en hann heitir Ásgeir. Og auðvitað þurfti að koma húfa í stíl við peysuna.
Stærðir 1-3 ára, 3-5 ára, 5-8 ára, 9 -12 ára.

Garn & magn: Sandness Smart eða annað garn með sömu prjónfestu 22/10 á prjóna númer 3 ½.