Dvel ég í draumahöll peysa by G. Dagbjört Guðmundsdóttir

Dvel ég í draumahöll peysa

Knitting
February 2021
Fingering (14 wpi) ?
28 stitches and 40 rows = 4 inches
US 1½ - 2.5 mm
US 2½ - 3.0 mm
350 - 437 yards (320 - 400 m)
0-2 (2-4) 4-6 months
Icelandic

This pattern is only in the book Heimferðarsett and only in Icelandic at the moment.

Peysan úr heimferðarsettinu Dvel ég í draumahöll úr bókinni Heimferðarsett er prjónuð frá hálsmáli og niður, fram og til baka. Munstur í berustykki samanstendur af sléttum og brugðnum lykkjum. Þegar berustykki hefur verið prjónað er lykkjum skipt niður fyrir bol og ermar. Lykkjur fyrir ermar eru geymdar á aukabandi á meðan bolur er prjónaður niður, fram og til baka. Því næst er aukabandið sem geymir ermalykkjur fjarlægt og ermar prjónaðar niður í hring. Kantar að framan eru prjónaðir á í lokin.