Dvel ég í draumahöll samfella by G. Dagbjört Guðmundsdóttir

Dvel ég í draumahöll samfella

Knitting
Fingering (14 wpi) ?
28 stitches and 40 rows = 4 inches
US 1½ - 2.5 mm
US 2½ - 3.0 mm
252 - 306 yards (230 - 280 m)
0-2 (2-4) 4-6 months
Icelandic

This pattern is only in the book Heimferðarsett and only in Icelandic at the moment.

Samfellan úr heimferðarsettinu Dvel ég í draumahöll úr bókinni Heimferðarsett frá Prjónafjelaginu er bæði prjónuð í hring og fram og til baka.
Byrjað er á því að prjóna smekk að framan, fram og til baka, geymið hann. Böndin eru prjónuð fram og til baka og svo sameinuð á einn prjón og fyrsti hluti af bakinu prjónaður. Því næst eru bakstykki og smekkur sett saman á hringprjón og bolurinn prjónaður niður að bleyjusvæði. Fram- og bakstykki á bleyjusvæði eru prjónuð fram og til baka hvort fyrir sig. Í lokin eru opnar lykkjur á bleyjusvæði prjónaðar og einnig eru prjónaðar upp lykkjur meðfram öllum jöðrum þar á milli og stroff prjónað meðfram öllu bleyjusvæðinu í hring.