Sand Cardigan

Knitting
September 2022
both are used in this pattern
yarn held together
Lace
+ Bulky
= Bulky (7 wpi) ?
13 stitches and 20 rows = 4 inches
7.0 mm
US 8 - 5.0 mm
886 - 1203 yards (810 - 1100 m)
1-2-3-4-5-6 (circumference: 97-102-108-114-123-133 cm)
English Icelandic
This pattern is available for $8.00 USD
buy it now or visit pattern website

The Sand cardigan is a classical raglan model featuring a simple structural pattern which is fun and easy to knit. The texture of the knit, combined with the characteristics of the two yarns held together; tweed silk mohair and the chunky, yet soft blown yarn, is reminiscing of the sand-borne glaciers of Iceland and results in a truly luxurious garment.

The pattern is suitable for most knitters. You will be working flat, from the neck down, using the following techniques: Casting on and off, knitting and purling, picking up stitches, increasing (M1R and M1L) and decreasing (k2tog and ssk). Sleeves are worked in the round. To finish, a ribbed band with buttons and buttonholes is worked along the front edges.

Sizes: 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 / Garment circumference 97 – 102 – 108 – 114 – 123 – 133 sm / 38 1/4 – 40 1/4 – 42 1/2 – 45 – 48 1/2 – 52 1/4 in.

Gauge: 13 sts og 20 rows in pattern = 10×10 cm / 4×4 in.

Needles: Circular needle 5 and 7 mm (US 8 and 10 ½ -11) or as required to meet gauge; 40 and 100 cm long. Double pointed needles 5 mm (US 8) for cuffs. If you use the magic loop technique, you will need one long circular needle in each size.

Yarn: Gepard PuF (50 g = 90 m / 98 yds) held together with Gepard Kid Seta (25 g = 210 m / 230 yds). Estimated meterage/yardage: PuF: 400-450-500-500-550-600 g and Kid Seta: 100-100-100-125-125-150 g.

Difficulty level: 2 out of 5, the pattern is suitable for most knitters.

Sand jakkapeysan er prjónuð með einföldu áferðarmynstri og laskaermum. Hún er fljótprjónuð á grófa prjóna, klassísk í sniði og passar við allt. Þegar prjónað er með yrjóttu garni myndast skemmtilegt samspil áferðar og lita sem erfitt er að fanga á mynd en gerir peysuna einstaka.

Aðferð: Prjónað er fram og til baka frá hálsmáli og niður en ermar eru prjónaðar í hring. Laskalykkjur skilja að ermar og bak- og framstykki, og er aukið út frá þeim niður berustykkið. Í lokin eru teknar upp lykkjur fyrir boðunga. Auðvelt er að aðlaga sídd og ermalengd að þörfum notandans.

Stærðir: 1 – 2 – 3 – 4 – 5 – 6 / Bolvídd peysu 97 – 102 – 108 – 114 – 123 – 133 sm.

Prjónafesta: 13 lykkjur og 20 umferðir í mynsturprjóni = 10×10 sm.

Prjónar: 40 og 100 sm langir hringprjónar nr 5 og 7, sokkaprjónar nr 5 – eða sú stærð sem gefur rétta prjónafestu. Ef töfralykkja er notuð þarf ekki sokka- og ermaprjóna.

Garn: PuF frá Gepard (50 g = 90 m) prjónað með Kid Seta frá Gepard (25 g = 210 m). Áætlað garnmagn PuF: 400-450-500-500-550-600 g og Kid Seta: 100-100-100-125-125-150 g.

Erfiðleikastig: 2 af 5, uppskriftin hentar bæði vönum og minna vönum prjónurum vel. Meðal annars er eftirfarandi tækni beitt: Uppfit og affelling. Útaukning og úrtaka til hægri og vinstri, einfalt áferðarmynstur, fitjað upp fyrir lykkjum í handvegi, lykkjur teknar upp, hnappagöt. Mynsturteikning sem sýnir útaukningar, helstu skýringar og vísun á leiðbeiningamyndbönd eru í uppskriftinni.