patterns >
Sigurlaug Hauksdóttir's Ravelry Store
> Tulip stuttermabolur




Tulip stuttermabolur
Tulip stuttermabolur er prjónaður ofanfrá og niður. Gert er ráð fyrir upphækkun í aftanverðu hálsmáli, ef henni er sleppt þá má skipta út með 3 br.umferðum)
Sérstök munsturteikning er fyrir hverja stærð. Merkt er á munsturteikningum hvenær skipt er upp í bol og ermar, og síðan haldið áfram með bol skv munsturteikningu. Þegar kemur að ermum þá er bara lokið við að prjóna blómstrin en blöðum sleppt.
Ég gef upp 3 tillögur að garni í bolinn, en það er það garn sem notað var við að prufuprjóna hann, þar af leiðir að gefið er upp metramagn en ekki grömm þegar kemur að magni garns í bolinn. Hægt er að nota hvaða fínband sem er svo lengi sem réttri prjónfestu sé náð. Algengast er að fínband sé ca 400 mtr í 100 gr. Það nægja því 200 gr í stærð 1, en í stærð 5 þyrfti 350 gr.
Bolurinn er stuttur, ef óskað er að hafa hann síðari þá þarf að gæta þess að bæta við uppgefið magn af garni.
Silla
silla@grisara.is
2416 projects
stashed
1184 times
5159 projects
stashed
4932 times
424 projects
stashed
282 times
- First published: July 2025
- Page created: July 9, 2025
- Last updated: July 9, 2025 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now