Tulip stuttermabolur by Sigurlaug Hauksdóttir

Tulip stuttermabolur

Knitting
July 2025
DK (11 wpi) ?
24 stitches and 32 rows = 4 inches
US 4 - 3.5 mm
US 1½ - 2.5 mm
766 - 1422 yards (700 - 1300 m)
1 (2) 3 (4) 5 bust circumference 100 (111) 117 (128) 140 cm
English Icelandic
This pattern is available for €6.00 EUR buy it now

Tulip Tee:
Yarn suggestions:
Holst Tides, 70%wool and 30%silk, 287mtr/50gr.
Or Lang Vaya, 74% cotton, 16% merino wool and 10% yak, 200mtr/50gr.
Or Filcolana Merci, 50% wool og 50% cotton, 200mtr/50gr.
- The tee was testknit in all above mentioned yarns.
Or you can use any fingering or sport weight yarn of your choice as long as desired gauge is reached.
Yarn needed: 700 (900) 1000 (1200) 1300 mtr.
Needle size: 3,5mm and 2,5mm for ribbing.
Gauge: 24 sts and 32 rows = 10x10 cm.
Ease: 0-10 cm positive ease.

The Tulip tee is knit seamlessly top down with a lace pattern resembling tulips on the circular yoke and leaves/stems down the body. Only the blooms are knit on the sleeves. The neckline is shaped with short rows. Please note the lace pattern is charted only and each size has its own pattern chart. Also note on chart where to divide for sleeves and body. The length of the tee is easily modified by simply adding pattern repeats on body, but keep in mind it will affect the amount of yarn needed.

Silla

silla@grisara.is

Tulip stuttermabolur er prjónaður ofanfrá og niður. Gert er ráð fyrir upphækkun í aftanverðu hálsmáli, ef henni er sleppt þá má skipta út með 3 br.umferðum)
Sérstök munsturteikning er fyrir hverja stærð. Merkt er á munsturteikningum hvenær skipt er upp í bol og ermar, og síðan haldið áfram með bol skv munsturteikningu. Þegar kemur að ermum þá er bara lokið við að prjóna blómstrin en blöðum sleppt.

Ég gef upp 3 tillögur að garni í bolinn, en það er það garn sem notað var við að prufuprjóna hann, þar af leiðir að gefið er upp metramagn en ekki grömm þegar kemur að magni garns í bolinn. Hægt er að nota hvaða fínband sem er svo lengi sem réttri prjónfestu sé náð. Algengast er að fínband sé ca 400 mtr í 100 gr. Það nægja því 200 gr í stærð 1, en í stærð 5 þyrfti 350 gr.

Bolurinn er stuttur, ef óskað er að hafa hann síðari þá þarf að gæta þess að bæta við uppgefið magn af garni.

Silla
silla@grisara.is