Bylgja by Hlýna design

Bylgja

Knitting
August 2020
DK (11 wpi) ?
21 stitches = 4 inches
US 4 - 3.5 mm
US 6 - 4.0 mm
241 - 601 yards (220 - 550 m)
Stærðir: 3-6 (6-12) mánaða 1-2 (2-3) 3-4 (4-5) ára
Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

Bylgja er uppskrift sem ég bjó til árið 2016 og er því tímalaus flík og skemmtileg uppskrift. Ég mæli með að nota bómullar/ullargarn en það kemur skemmtileg lögun á flíkina og hentugt að nota innan sem utandyra. Hægt er að sleppa útaukningu og hafa beint snið og eða líka er hægt að síkka eða auka enn meira út og búa til kjól.
Bylgja er prjónuð ofan frá og niður, prjónaðar eru brugðnar lykkjur sem teknar eru upp í lokin til að prjóna blúnduna í. Fyrir utan blúnduna er flíkin alveg saumlaus sem þýðir lágmarks saumaskapur en það eru bara lausu endarnir af dokkunum.

Ef þig vantar aðstoð sendu mér gjarnan email á snaelands@gmail.com