Eldhúsverkin by Edda Lilja Guðmundsdóttir

Eldhúsverkin

Knitting
July 2020
Systrabönd silkimohair
both are used in this pattern
Fingering (14 wpi) ?
27 stitches = 4 inches
US 6 - 4.0 mm
547 - 656 yards (500 - 600 m)
one size
Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

Sjalið er prjónað á hlið (ekki að ofan og niður eða öfugt). Áður en kantur er prjónaður eru teknar upp lykkjur á hinni hliðinni og prjónað áfram þannig.

Nafnið á sjalinu sprettur upp úr verkefninu Tilraunaeldhúsið. Aðal liturinn er hluti af því verkefni sem er í gangi í Garnbúð Eddu. Stutta lýsingin: Litari fær ljósmynd í hendurnar og túlkar í garn…. Vinna í Tilraunaeldhúsinu=Eldhúsverkin :D

Í sjalið þarf eina hespu af merino garninu og ein af mohair. Lítil 25 gr dugar af mohairinu :D