Fiðrildavals Butterfly Waltz by Auður Björt Skúladóttir

Fiðrildavals Butterfly Waltz

Knitting
January 2018
Fingering (14 wpi) ?
25 stitches = 4 inches
in Garðaprjóni
US 6 - 4.0 mm
US 4 - 3.5 mm
1260 - 1312 yards (1152 - 1200 m)
Fullorðins og barna
Flag of English English Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

Handprjón garnverslun og Auður Björt stóðu fyrir leynilegu samprjóni jólin 2017

Uppskriftina hannaði Auður Björt og fengu þátttakendur eina vísbendingu frá aðfangadegi til gamlársdag, samtals 4.

Í uppskriftinni eru tvær stærðir, barna og fullorðins.

Barnastærðin hentar vel fyrir litla krakka frá 3 ára aldri og upp úr.

Fullorðins stærðin er sirka 186cm langt og 82cm breitt fer allt eftir strekkingu

Sjalið er hægt að prjóna í nokkrum útgáfum og eru gefnar upp möguleikar að leiðum til að gera þitt sjal. Annars vegar garðaprjón eða gatamunstur.

Nafnið á sjalinu kom með leik á milli þátttakenda í leyniprjóninu og féll þetta nafn best við, enda er sjalið eins og fiðrildi og rómantískt eins og vals.

Needles
US5 - 6/3.75 - 4 mm 32 - 40in/80 - 100cm.

Yarn
Cascade Heritage silk (85% superwash merino wool and 15% silk) 100gr/437yds.
Madelinetosh merino light (100% merino wool)
420yds.
Yardage:
Color A: 849yds/776m
Color B: 420yds/384m

Measurements
81in/205cm wingspan x 20in/50cm depth.