Haustlauf - Autumn leaves by Hulda Mjöll Þorleifsdóttir

Haustlauf - Autumn leaves

Knitting
February 2023
Worsted (9 wpi) ?
13 stitches and 10 rows = 4 inches
US 9 - 5.5 mm
US 7 - 4.5 mm
7.0 mm
XS, S, M, L, XL
English Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

Haustlauf er innblásin af laufunum sem skipta litum á haustin, því fannst mér tilvalið að hanna uppskrift þar sem hægt er að nota þann eiginleika plötulopans að blanda saman tveim þráðum af sitthvorum litnum, til að fá þriðja litinn mitt á milli hinna tveggja.

Peysan er hönnuð sem síð opin peysa með stóru stroffi, en í uppskriftinni er einnig leiðbeiningar fyrir hefðbundna peysu með venjulegu stroffi.

Mikið er hægt að leika sér með liti í þessari uppskrift og með í uppskriftinni fylgja tvær útgáfur af munstrinu, einlitt lauf og lauf sem er með svörtum útlínum. Bæði munstrin eru mjög flott þó þarf þolinmæði til að prjóna heilt munstur með þremur þráðum.


Autumn leaves is inspired by the changing colors of the leaves in autumn. I thought it ideal to use the two strands of Plötulopi to create a gradient in the leave by using two strands of a different color for the middle of the leaf, to get a gradient between two colors.

The sweater is designed as a long open sweater with a big ribbing at the bottom. Included in this pattern is also a pattern for a traditional sweater.

You can play with the colors in this pattern and it includes two charts, one for a single color leaf, and another for a leaf with black outlines. Both patterns look good, but you need more patience to knit a whole pattern with three strands of yarn.