Sumarlilja

Knitting
April 2019
Fingering (14 wpi) ?
19 stitches = 4 inches
in Garðaprjóni
US 6 - 4.0 mm
875 - 1148 yards (800 - 1050 m)
Small, Large
Icelandic
This pattern is available for $7.00 USD buy it now

Páskaleyniprjón með Handprjón og Auði Björt páskana 2019

Um sjalið
Sjalið er eins báðu megin og prjónað frá einu horni yfir í hitt hornið.
Miðjan er mynduð með stuttum umferðum og munstrið speglast frá miðju.

Áhöld
3.5 - 4mm hringprjónn 60 cm

Prjónafesta
19L = 10cm garðaprjón á prjóna nr 4mm

Garn
Stóra: 3 x 100g hespur / 400m
Litla: 2x100g hespur / 400m
Madelinetosh merino light
Hedgehog sock yarn
Wollmeise Pure
Heritage silk

Stærð
Stóra = 250cm vænghaf, 60cm breitt
Lita = 190cm vænghaf, 40cm breitt